Stærð mottu getur algjörlega breytt útliti og andrúmslofti stofu. Of lítil motta getur látið rýmið líta afkáralega út og of stór motta getur jafnvel minnkað rýmið. Rétt stærð á mottuna færir rými jafnvægi og hlýju og fullkomnar rýmið. Hversu stór á motta í stofu að vera? Stofumotta er miðja rýmisins, þannig að hún þarf að […]
Árið 2022, þriðja árið sem við förum inn í alheimsfaraldur, verður innanhúshönnun þægilegri og hlýlegri. Þó Covid sé á undanhaldi og takmörunum hafi verið aflétt þá hefur þetta tímabil einangrunar haft áhrif á okkur og á hönnun framtíðarinnar. Undanfarna mánuði og ár hefur fólk eytt meiri tíma inn á heimilunum en áður. Á Covid tímabilinu […]
Lín er unnið úr tefjum hörplöntunnar. Þannig að það má segja að þetta tvennt sé sitt hvor hliðin á sama peningnum. Hör er plantan (e. flax), lín er afurð hörplöntunnar. Mest af hörframleiðslu heimsins er í norðanverðri Evrópu, við Ermasundið, Norðurhafið og Eystrasaltið. þar sem skilyrði eru ákjósanleg fyrir þessa harðgerðu plöntu. Þó hör sé […]
Í upphafi nýs árs er full ástæða til að endurstilla sig. Byrjun árs hefur yfir sér einhvern ljóma og allt virðist mögulegt. Fólk setur sér ný takmörk og heit. Á hverju ári koma fram nýir straumar og stefnur í innanhúshönnun alveg eins og tískuheiminum almennt. Oft fylgjast þó að tískustramar í þessu tvennu eins og […]
Albino Miranda – Karpa – Gansk Það er ánægjulegt að segja frá því að Seimei hefur hafið sölu á húsgögnum og ljósum frá Albino Marinda. Vörurnar frá fyrirtækinu eru sérstök í útliti og hönnun. Samsetning ólíkra efniviða er fáguð og einstök. Hvert eintak er hægt að velja með ólíkum áferðum og því er um sérpantanir […]
Straumar 2017 Það er við hæfi í upphafi nýs árs að hugsa um hvað er framundan á árinu í innanhússhönnun. Eftirfarandu er klippt og skorið og deilt frá Vogue, Elle decoration og nokkrum innanhús hönnuðum. Við skulum búa okkur undir ár fullt af glaðlegum litum, skemmtilegum áferðum og nýjum efnum í húsgögnum. Nýjum efnum og […]
Tré drumba borð er hægt að nota á ýmsa vegu. Þau eru fullkomin sem hliðarborð, sem aukasæti eða kollur, sem auka borðpláss til skreytingar t.d. fyrir plöntur, blóm eða aðra skraut/listmuni, sem náttborð, möguleikarnir eru fjölmargir. Nú þegar mörg heimili eru minimalísk er gaman að hrista aðeins upp í því og bæta við smá ,,raw“ […]
CHESTERFIELD SÓFAR Chesterfield sófar urðu vinsælir á 19. öld og það er ekki skrítið að þessir sófar komi alltaf öðru hvoru fram á sjónarsviðið. Þeir eru fallegir og þægilegir og hafa yfir sér klassískt yfirbragð en samt er hægt að poppa þá upp og gera þá mjög nútímanlega með smá breytingum. Chesterfield sófinn hefur verið […]
Í febrúar blaði Bo Bedre má finna skemmtilega umfjöllun um Japan og japanska hönnun. Þar er m.a. fjallað um japanskar leirvörur og vinsældir þeirra undanfarin misseri. Japanir leggja mikið upp úr því að vörur séu vandaðar og að líftími þeirra sé langur, en þetta hefur djúpa tengingu í menningarheim þeirra. […]