Straumar 2017 Það er við hæfi í upphafi nýs árs að hugsa um hvað er framundan á árinu í innanhússhönnun. Eftirfarandu er klippt og skorið og deilt frá Vogue, Elle decoration og nokkrum innanhús hönnuðum. Við skulum búa okkur undir ár fullt af glaðlegum litum, skemmtilegum áferðum og nýjum efnum í húsgögnum. Nýjum efnum og endurnýjanlegum. Grænn. Þennan glaðlega græna lit munum við sjá í innanhúshönnun, tísku og ...

READ MORE

Tré drumba borð er hægt að nota á ýmsa vegu. Þau eru fullkomin sem hliðarborð, sem aukasæti eða kollur, sem auka borðpláss til skreytingar t.d. fyrir plöntur, blóm eða aðra skraut/listmuni, sem náttborð, möguleikarnir eru fjölmargir. Nú þegar mörg heimili eru minimalísk er gaman að hrista aðeins upp í því og bæta við smá ,,raw'' eiginleikum eða hráum munum sem gerir rýmið meira lifandi. Paco hliðarborðin sem eru til hjá ...

READ MORE

CHESTERFIELD SÓFAR Chesterfield sófar urðu vinsælir á 19. öld og það er ekki skrítið að þessir sófar komi alltaf öðru hvoru fram á sjónarsviðið. Þeir eru fallegir og þægilegir og hafa yfir sér klassískt yfirbragð en samt er hægt að poppa þá upp og gera þá mjög nútímanlega með smá breytingum. Chesterfield sófinn hefur verið kallaður konungur allra sófa vegna yfirbragðsins og vinsælda hans á þeim tíma sem hann var ...

READ MORE


0

Your Cart