Skilafrestur og endurgreiðsla:

Það skiptir okkur hjá Seimei miklu máli að viðskiptavinir okkar séu ánægðir með vörurnar og þjónustu fyrirtækisins. Veittur er 20 daga skilafrestur og fulla endurgreiðslu vörunnar við skil.  Til þess að vöru fáist skilað og endurgreidd skal hún vera ónotuð og í upprunalegu ástandi og upprunalegum umbúðum. Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda, nema að kaupandi hafi fengið ranga eða skemmda vöru afhenda. Kaupandi getur skilað vörunni beint til Seimei án milligöngu póstaðila skv. samkomulagi.

Kvittun verður að fylgja vörunni þegar henni er skilað eða skipt.