Japanskt þema í Bo Bedre

Í febrúar blaði Bo Bedre má finna skemmtilega umfjöllun um Japan og japanska hönnun. Þar er m.a. fjallað um japanskar leirvörur og vinsældir þeirra undanfarin misseri. Japanir leggja mikið upp úr því að vörur séu vandaðar og að líftími þeirra sé langur, en þetta hefur djúpa tengingu í menningarheim þeirra.

bobedre
japanskt þema

 

teketill

 

bolli

 

izumi

aya