Algengar spurningar

Hvar eruð þið til húsa?

Seimei er með verslun við Ármúla 20, 108 Reykjavík.  Endilega sendið okkur tölvupóst á seimei@seimei.is og við svörum innan sólarhrings. Síminn hjá okkur er 552-9641.

Ef ég ákveð að skila vöru frá ykkur hvernig skilareglur eruð þið með?

Það er lítið mál að skila vörum til okkar, við veitum 20 daga skilafrest og fulla endurgreiðslu vöru við skil.

Mig langar til þess að panta gler frá ykkur en ég hef áhyggjur af því að það brotni á leiðinni til mín. Berið þið ábyrgð á slíku?

Við berum ábyrgð á því að varan komi ósködduð til kaupanda. Vörur eru keyrðar heim að dyrum innan höfuðborgarsvæðisins en sendar út á land og vörurnar eru innpakkaðar þannig að þær þola flutning.