Algengar spurningar

Hvar eruð þið til húsa?

Seimei er með verslun við Ármúla 20, 108 Reykjavík.  Endilega sendið okkur tölvupóst á seimei@seimei.is og við svörum innan sólarhrings. Síminn hjá okkur er 552-9641.

Það er lítið mál að skila vörum til okkar, við veitum 20 daga skilafrest og fulla endurgreiðslu vöru við skil.

Við berum ábyrgð á því að varan komi ósködduð til kaupanda. Vörur eru keyrðar heim að dyrum innan höfuðborgarsvæðisins en sendar út á land og vörurnar eru innpakkaðar þannig að þær þola flutning.