Hvernig á að ákveða stærð á mottu?

Stærð mottu getur algjörlega breytt útliti og andrúmslofti stofu. Of lítil motta getur látið rýmið líta afkáralega út og of stór motta getur jafnvel minnkað rýmið. Rétt stærð á mottuna færir rými jafnvægi og hlýju og fullkomnar rýmið. Hversu stór á motta í stofu að vera? Stofumotta er miðja rýmisins, þannig að hún þarf að […]

Straumar í innanhúshönnun 2022

Brunette

Árið 2022, þriðja árið sem við förum inn í alheimsfaraldur, verður innanhúshönnun þægilegri og hlýlegri. Þó Covid sé á undanhaldi og takmörunum hafi verið aflétt þá hefur þetta tímabil einangrunar haft áhrif á okkur og á hönnun framtíðarinnar. Undanfarna mánuði og ár hefur fólk eytt meiri tíma inn á heimilunum en áður. Á Covid tímabilinu […]

Hvað er hör og hvað er lín?

Sunshine saengurver Nude 2

Lín er unnið úr tefjum hörplöntunnar. Þannig að það má segja að þetta tvennt sé sitt hvor hliðin á sama peningnum. Hör er plantan (e. flax), lín er afurð hörplöntunnar. Mest af hörframleiðslu heimsins er í norðanverðri Evrópu, við Ermasundið, Norðurhafið og Eystrasaltið. þar sem skilyrði eru ákjósanleg fyrir þessa harðgerðu plöntu. Þó hör sé […]

Karpa og Gansk frá Albino Miranda

Albino Miranda – Karpa – Gansk Það er ánægjulegt að segja frá því að Seimei hefur hafið sölu á húsgögnum og ljósum frá Albino Marinda. Vörurnar frá fyrirtækinu eru sérstök í útliti og hönnun. Samsetning ólíkra efniviða er fáguð og einstök. Hvert eintak er hægt að velja með ólíkum áferðum og því er um sérpantanir […]