Magnólíugrein – Champagne, blómin eru einkar raunveruleg og fara einstaklega vel í vasa. Eru bæði fallegar stakar og margar saman.
Magnólíutréð með sínum rjómahvítu blómum eru í uppáhaldi hjá mörgum. Magnólíutréð táknar víða hreinleika og tign. Tréð er einnig þekkt fyrir lækningamátt sinn í hefðbundnum kínverskum lækningum t.d. hefur svefnmeðal verið unnið úr berkinum. Vegna styrkleika trésins hafa verið tákn um ævarandi sambönd, þess vegna er Magnólíu grein oft í brúðarvöndum.
Magnólíu grein – hvít, tákn um hreinleika og fullkomnun
Magnólíu grein – bleik, tákn um æsku, sakleysi og gleði.
Magnolíugrein – fjólublá, tákn um heppni og góða heilsu
Magnólíugrein – græn, tákn um gleði, heilbrigði og gæfu.
Sjá má fleiri gerviblóm hér: Gerviblóm