Túlipani – hvítur, einstaklega raunverulegt blóm, viðkoman er eins og að snerta alvöru blóm
Fleiri gerviblóm má sjá hér: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/gerviblom/
Túlipanar eru eitt þekktasta blóm sem til er, svo auðþekkjanlegt og elskað. Túlipanar eru upprunnir í Persíu og Tyrklandi, nafnið varð til vegna þeirrar hefðar að bera túlipana í vefjarhetti. Evrópubúar gáfu blóminu nafnið fyrir misskilning og er það komið frá “turban”.
Túlipani táknar fullkomna ást. Eins og með flest blóm hafa litirnir einnig sína eignin merkingu. Rauðir túlipanar tákna ást, fjólubláir tákna konungsfjölskyldur, gulir táknuðu áður fyrir vonlausa ást en í dag eru þeir frekar tákn um bjartsýni og sólskin. Túlipani – hvítur tákna verðugleika eða boð um fyrirgefningu.