Hortensía – hvít, stórt einstaklega raunverulegt blómahöfuð, viðkoman er vax kennd eins og alvöru blóm.
Nafnið hydrangea (hortensía) kemur úr grísku og þýðir “hydor” sem þýðir vatn og “angos” sem þýðir ker. Nafnið er tilkomið vegna þess hve mikla vatnsþörf plantan hefur. Hortensía er latneska útgáfan af franska orðinu Hortense.
Hortensíur geta táknað ólíka hluti eftir heimshlutum. Margir halda að plantan sé upprunnin í Japan og samkvæmt goðsögnum þar gaf keisarinn fjölskyldu stúlku sem hann elskaði plöntuna til að sýna hversu mikið hann elskaði hana. Á viktoríönskum tíma í Bretlandi, þar sem allegóríur voru alls ráðandi þýddi hydrangea mont og hégóma.
Hortensía – hvít er ekki eina gerviblómið sem Seimei er með, úrvalið mun vaxa á næstunni, hér má sjá þau nánar: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/gerviblom/