Hver hlutur er steyptur í sand formi sem er tekið í sundur eftir kólnun. Þetta ferli gerir vörur Skeppshult einstakar.
Framleiðslan í Skeppshult í suður Svíþjóð hefur verið þróuð af handverksmönnum fyrirtækisins gegnum kynslóðir allt frá árinu 1906.
Frameitt í Svíþjóð með 25 ára ábyrgð á járni.