Steypujárn, viður, stál og rapsolía, náttúrulegt, einfalt, traust og fer vel á öllum tegundum eldavéla. Hágæða járnið og náttúrulega fráhrindandi olíuhúð pönnunnar verða betri með aldrinum, pönnurnar og pottarnir frá Skeppshult eru gerðar til að endast.
Framleiðslan í Skeppshult í suður Svíþjóð hefur verið þróuð af handverksmönnum fyrirtækisins gegnum kynslóðir allt frá árinu 1906.
Frameitt í Svíþjóð með 25 ára ábyrgð á járni.
Hitaeinangrandi handfang úr hnotu. Hentar á rafmagnshellur, keramik, gas og span.