Washologi ilmkerti – Desire – bómullarblóm, teljós úr soya vaxi, með ilmi af bómullarblómi.
Washologi er sænskt fyrirtæki sem leggur áheyrslu á að bjóða upp á hágæða umhverfisvæn og eiturefnalaus þvottaefni í fallega hönnuðum og praktískum umbúðum. Inniheldur náttúruleg ilmefni og engin litarefni. Háþróuð efnafræði í bland við hreina og skýra ilmfræði leggja grunninn að vörulínu Washologi. Ilmirnir geta vakið upp hugrenningartengsl við náttúruna og þá jákvæðu eiginleika sem í henni er að finna.
Washologi er með flotta heimasíðu og sjá má allar þeirra vörur hér: Washologi
Sjá má fleiri kerti hjá Seimei hér: Kerti