Vín púsluspil – Þýskaland er eitt af mörgum púslum frá https://waterandwines.com/ Seimei er með flest þeirra í sölu en stöðugt bætist í hópinn, sjá má púslin sem eru til hér: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/vin-pussluspil/
“Das leben ist zu kurz, um schlechten Wein zu trinken!”
“Lífið er of stutt til að drekka vont vín!” – Þýsk spakmæli
Þetta fallega handteiknaða kort af Þýskalndi sýnir okkur helstu vínræktarhéruð Þýskalands ásamt helstu þrúgutegundum og vínhúsum. Púslið var hannað af vínþjóni Water & Wine og á kassanum má sjá helstu þrúgur Þýskalands, ilmi, helstu karakter einkenni og pörun með mat! Hand teiknað og vandlega yfirfarið af sumum af helstu vínþjónum heims.
Vín púsluspil – Þýskaland er töfrandi og lærdómsríkt, svo miklu meira en bara púsl, við lærum ekki aðeins um vín Þýskalands heldur einnig landafræði landsins meðan við púslum. Púslið skapar umræður og skapar skemmtilegar samverustundir.
Wine & Puzzle planta tré fyrir hver selt púsluspil og leggja fé til að bæta aðgang að drykkjarvatni hjá þurfandi.
Hvert púsluspil kemur í kassa með plakati í fullri stærð og standi fyrir kassa
Munið eftir að deila púslstundum með okkur á @seimei.is á Instagram