Venezia púði – Etosha er úr 100% silki flaueli. Púðinn er hluti af silki flauels línu Le Monde Sauvage. Púðinn er úr mjúku og munúðarfullu silki sem gerir litina svo fallega, öfugt við þung hefðbundin flauels efni.
Venezia púði – Etosha púðinn passar svo einstaklega vel með öðrum efnum og áklæðum, svo ekki ver hrædd við að blanda þessu silkiflaueli með bómull, silki eða hör.
Fylling fylgir púðanum.
Le Monde Sauvage vörurnar minna á framandi menningu. Með munstrum og litum standa vörurnar út úr. Fyrirtækið leitar um alla Asíu af framúrskarandi handverksmönnum sem hafa lært iðn sína gegnum kynslóðirnar.
Fleiri púða má finna hér: púðar.
Púðann þarf að þurrhreinsa.