Sunshine koddaver -Charcoal – 50cm x70cm
Himla er þrjátíu ára gamalt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á textílvörum fyrir heimilið. Mest eða um 60% af framleiðslu fyrirtækisins er úr hör. En einnig úr öðrum náttúrulegum efnum eins og ull, silki og bómull. Eigendur Himla hafa einstakan hæfileika í að blanda saman þessum efnum í hönnun sinni og hver og einn getur fundið sinn persónulega stíl.
Hör er náttúrulegt efni sem vex við norrænar aðstæður. Það er því mjög umhverfivænt fyrir okkur á norðurslóðum að nota þetta frábæra sterka og endingargóða efni sem mest innan heimilisins.
Himla vill að viðskiptavinir þess geti verið stoltir af að nota vörur þeirra, ekki eingöngu vegna útlits heldur einnig vegna þess hve umhverfisvænar þær eru. Allar bómullarvörur frá Himla eru GOTS (Global Organic Textile Standard) vottaðar.
Allur rúmfatnaður frá Himla eru Oeko-Tex vottaðar, það þýðir að öll framleiðslan allt að loka framleiðslu er eiturefna laus.