Rustik hör sérvíettur – hvítar – 4 saman frá Axlings Linne
Axlings Linne hefur verið starfrækt frá árinu 1992. Hugmyndin að fyrirtækinu kvikanði vegna ástar á náttúrulegum efnum og ósk um að skapa fallega nytjahluti úr hör. Í vörunum frá Axlings Linne fara saman klassíks efni og hefðbundin framleiðsla með nýtískulegri Skandinavískri hönnun. Axlings Linne veitir líka sérþjónusu hvað varðar hönnun og aðrar enhefðbundnar stærðir á dúkum.
Í línu Axlings Linne má finna borðdúka, löbera, handklæði, sérvíettur, púða, handklæði og snyrtitöskur.
Seimei er stolt af því að hafa nú hafið sölu á þessum fallegu vörum, og mun úrvalið smá saman aukast.