Morbihan stóll frá Vical home. Morbihan stóllinn er handgerður úr brúnni eik, setan er gerð úr reipi. Eins og með aðra hluti sem eru handgerðir getur verið bæði litamunur á efni og munur á áferð. Það gerir stólinn sérstakan.
Sjá má fleiri stóla hjá Seimei hér.
Vical home var stofnað árið 1949 og rætur sínar í handverki og hefðbundum gildum. Fyrirtækið var fyrst og fremst í víði. Unnu með fléttaðan víði bæði í húsgögnum og körfum. Þaðan hefur Vical þróast í framleiðslu og innfluting á húsgögnum og smávöru.
Jörðin okkar og umhverfið er þeim hugleikið og hefur þróunin verið að sjálfbærni. 50% af öllu sem er framleitt fyrir Vical er unnið úr endurunnum við úr húsum og húsgögnum. Með handverkskunnáttu er gömlum hlutum gefið annað líf.
Í stöðugri leit að innblæstri hefur starfsfólk Vical leitað í framandi menningarheima og haft fegurð aldursins að leiðarljósi. Þau finna fallega hluti í framandi löndum og gefa þeim nýtt líf sem skrautmuni og nýtanleg húsgögn. Þessir hlutir gefa hverju heimili sérstöðu.