Marzen sjónvarpsborð er hluti af Marzen línu Ndesign. Línur sjónvarpsborðsins eru einfaldar og tímalausar, en rauði liturinn gefur borðinu sértakt yfirbragð. Fætur borðsins eru úr pólíhúðuðum málmi. Góðar hirslur eru í sjónvarpsborðinu, með fjórum stórum skúffum.
Sjá má fleiri sjónvarpsborð hjá Seimei hér
Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum.
Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur.