Artwood var stofnað árið 1969, fyrirtækið er fyrst og fremst heildsala fyrir smávöruverslanir á norðurlöndum. Fyrir utan að vera með eigin vörulínu er fyrirtækið einnig dreifingaraðili fyrir valda hönnuði. Seimei er með valda hluti frá Artwood í versluninni en þar liggur einnig bæklingur frá Artwood og hægt er að sérpanta fjöldan allan af húsgögnum og smávöru. Vörulínan er mjög breið og einkar vönduð og glæsileg.
Genua, lítill
34.900 kr.
Genua lítill
Mál: þvermál 20cm, hæð 56cm
Efni: Ál, svart matt
Til á lager
Vöruflokkur: Borðskraut
Tagg: artwood
Vörulýsing
Viðbótar upplýsingar
Mál | 20 × 20 × 56 cm |
---|
Tengdar vörur
pöntunarvara
Skápar
599.000 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Borðskraut
10.000 kr.
This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page
Nýtt