Artwood var stofnað árið 1969, fyrirtækið er fyrst og fremst heildsala fyrir smávöruverslanir á norðurlöndum. Fyrir utan að vera með eigin vörulínu er fyrirtækið einnig dreifingaraðili fyrir valda hönnuði. Seimei er með valda hluti frá Artwood í versluninni en þar liggur einnig bæklingur frá Artwood og hægt er að sérpanta fjöldan allan af húsgögnum og smávöru. Vörulínan er mjög breið og einkar vönduð og glæsileg.
Valmiki S
27.000 kr.
Valmiki S
Mál: hæð 43cm, breidd 13cm
Efni: Messing
Ekki á lager
Vöruflokkur: Borðskraut
Tagg: artwood
Vörulýsing
Viðbótar upplýsingar
Mál | 13 × 11 × 43 cm |
---|