Flor De Acanthus borðdúkur 178cm x 350cm – hvítur með daufu blómamunstri ofnu í. Dúkurinn er úr 100% bómull.
Iris er portúgalskt fyrirtæki sem hefur í áratugi framleitt gæða textíl fyrir heimilið, svefnherbergið, eldhúsið og baðherbergið. Gæði eru í fyrirrúmi og haldið er í aldagamlar hefðir við framleiðslu á vörum úr hör og bómul. Íris hefur haft það að leiðarljósi að gæði og hefðir fara aldrei úr tísku.
Sjá má fleiri dúka hjá Seimei hér.