Flor De Acanthus borðdúkur 178cm x 350cm – hvítur með daufu blómamunstri ofnu í. Dúkurinn er úr 100% bómull.
Iris er portúgalskt fyrirtæki sem hefur í áratugi framleitt gæða textíl fyrir heimilið, svefnherbergið, eldhúsið og baðherbergið. Gæði eru í fyrirrúmi og haldið er í aldagamlar hefðir við framleiðslu á vörum úr hör og bómul. Íris hefur haft það að leiðarljósi að gæði og hefðir fara aldrei úr tísku.
Sjá má fleiri dúka hjá Seimei hér.


Ajour "traversin" koddi 25x50cm
Pano viskastykki - tvö saman 









