Barcelona sófi

390.000 kr.

Barcelona sófi

Mál: Legnd 234cm, breidd 98cm, hæð 71cm

Ekki til á lager eins og er, einn í dökkbláu flaueli og einn í dökkgráu flaueli á leiðinni . Hægt að panta í fjölmörgum litum og áklæðum. Sérpantanir taka 8-12 vikur.

 

Á lager

Vörunúmer: TR16001 Flokkar: ,

Lýsing

Barcelona sófinn frá NDesign er ný taka á hinn klassíska Chesterfield sófa. Lagið á sófanum er nútímalegra en Chesterfieldinn en bólstrunin gefur honum klassískt yfirbragð.

NDesign framleiðir hágæðahúsgögn sem seld eru um allan heim.

Viðbótarupplýsingar

Stærð 234 x 98 x 71 cm