Cupon chesterfield sófi

420.000 kr.

Cupon chesterfield sófi

Mál: lengd 230cm x dýpt 100cm x hæð 78cm

Cupon sófinn er til í fleiri lengdum og fjöl mörgum áklæðum og litum.

Á lager

Vörunúmer: TR16006 Flokkar: ,

Lýsing

Chesterfield sófar hafa verið kallaðir konungar allra sófa vegna klassísks glæsileika þeirra og þæginda. Nafn sófanna kemur frá fjórða jarlinum af Chesterfield sem pantaði sér fyrstur slíkan sófa. Hann var þekktur fyrir góðan smekk og því þótti enginn maður með mönnum á 19. öld í Bretlandi nema hann ætti slíkan sófa í stofunni.

Nú hafa Chesterfield sófarnir aftur veitt innanhúshönnuðum innblástur og má víða sjá þá í bæði ljósum drapplituðum tónum og einnig í skærum gimsteina litum.

Viðbótarupplýsingar

Stærð 230 x 100 x 78 cm

Þér gæti einnig líkað við…