Washologi þvottefni – Organic. Þvottaefnið er enzymfrítt sem þíðir að það er mildara fyrir húðina, það er algjörlega náttúrulegt með vott af lavander angan. Þvottaefnið virkar vel við 30°c og inniheldur engin litaefni.
Venjulegur skammtur í þvott er 30ml. aukið skammt lítillega við mjög óhreinan þvott.
Til að ná fram bleikiáhrifu á hvítum þvotti bætið matarsóda við þvottin. Önnur þvottaefni frá Washologi má sjá hér: https://seimei.is/voruflokkur/thvottahus/thvottaefni/
Washologi er sænskt fyrirtæki sem leggur áheyrslu á að bjóða upp á hágæða umhverfisvæn og eiturefnalaus þvottaefni í fallega hönnuðum og praktískum umbúðum. Þvottaefnið er framleitt í Svíþjóð og í því eru engin litar- ilm eða bleikiefni.
Innihald: Nonjoniska tensider, Anjoniska tensider, Amfotära tensider, tvål, parfym, Enzymer och konserveringsmedel.
Meiri upplýsingar um vörur Washologi má finna hér: https://www.washologi.se/en