Tuuli vasi frá Urban Culture nature, Sand liturinn er hlutlaus og passar alls staðar. Formið er dínamískt og gefur hvaða rými sem er fallegt yfirbragð. Bómullar afgangar úr indverskum verksmiðjum fá endurnýjun lífdaga í Tuuli vasanum sem er úr cotton Maché. Yfirborðið er kvoðukennt og matt og opið ósamhverft. Þar sem vasinn er í raun úr bómull er ekki hægt að setja vatn í hann beint, heldur er hann betri fyrir þurrar skreytingar nema að gler eða plast vasi sé settur ofan í hann.
Sjá má fleiri vasa hjá Seimei hér.
Urban Nature Culture er fyrirtæki leitast við að vera umhverfisvænt og framleiða vörur á sjálfbæran hátt. Framleiða sem mest úr endurnýttu hráefni þar sem það er hægt. Skref fyrir skref we hægt að finna leið til að lifa í sátt og samlyndi við náttúruna, segja þeir. Að kunna að meta móður jörð sem hráefnisgjafa án þess að þurrausa hana og eyðileggja. Ekki aðeins með því að borga mannsæmandi laun í framleiðslulöndum heldur líka með því a nota umhverfisvæn hráefni í þessum löndum er hægt að bæta og fjárfesta í famtíðinni.