Timber sófaborð – 90cm frá Artwood. Öflugt borð úr tré unnið með magnesiumoxid. Hannað til að passa inn á ólík rými jafnt minimalískt umhverfi jafnt sem industralísk. Borðið má bæði nota inni og úti.
Artwood var stofnað árið 1969, fyrirtækið er fyrst og fremst heildsala fyrir smávöruverslanir á norðurlöndum. Fyrir utan að vera með eigin vörulínu er fyrirtækið einnig dreifingaraðili fyrir valda hönnuði. Seimei er með valda hluti frá Artwood í versluninni en þar liggur einnig bæklingur frá Artwood og hægt er að sérpanta fjöldan allan af húsgögnum og smávöru. Vörulínan er mjög breið og einkar vönduð og glæsileg.
Sjá má fleiri sófaborð á heimasíðu Seimei hér.