Sweet – Delft púðinn er hluti af silki flauels línu Le Monde Sauvage. Þessi litli púði sem er 30cm í þvermál er með stóran karakter og svo fallegur með öðrum púðum. Sweet púðinn er gerður úr silki flaueli sem er yfirleitt notað í fatnað. Mjög mjúku og munúðarfullu silki sem gerir litina svo fallega, öfugt við þung hefðbundin flauels efni.
Þessi Rococo stíls púði passar svo einstaklega vel með öðrum efnum og áklæðum, svo ekki ver hrædd við að blanda silki með bómull, silki og hör.
Ekki er hægt að taka púðaverið af vegna tölu í miðju. Púðann þarf að þurrhreinsa.
Le Monde Sauvage vörurnar minni á framandi menningu. Með munstrum og litum standa vörurnar út úr og fyrirtækisð leitar um alla Asíu af framúrskarandi handverksmönnum sem hafa lært iðn sína gegnum kynslóðirnar.
Fleiri púða má finna hér: púðar.