Slim stóll frá Ndesign
Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum. Fyrirtækið sýnir á stærstu vöru sýningum í heiminum t.d. Salone del Mobile í Mílanó, CIFF í Kína, High Point í Bandaríkjunum og fl.
Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur. Húsgögnin er hægt að panta í fjölda áklæða og lita.