Sacramento bekkur frá Ndesign – bekkinn er hægt að opna og nota sem geymslu, það er hægt að velja um fjölda áklæða og lita á bekkinn.
Sjá má fleiri bekki hjá Seimei hér
Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum. Húsgögnin eru vönduð og fara í gegnum strangt gæða eftirlit að framleiðslu lokinni.
Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur. Húsgögnin er hægt að panta í fjölda áklæða og lita og alla sófa er hægt að fá í nokkrum lengdum.
Húsögnin frá Ndesign eru framleidd í Tyrklandi þar sem eru miklir beiki skógar. Löng hefð er fyrir húsgagna framleiðslu í Tyrklandi vegna þessa. Beiki hefur þann eiginleika að breytast ekki við mismun í rakastigi en á Íslandi er einstaklega þurrt loft.