Ritournelle rúmteppi – Anvers – 260cm x 260cm frá Le Monde Sauvage úr Endless silki línu þeirra. Rúmteppin eru tímalaus og færa hlýju og þægindi inn á heimilið. Mjúk og látlaus en samt með tilfinningu af lúxus. Rúmteppið er innblásið af 18. aldar Frakklandi með látlausu blómamynstri í röndunum. Einstakt handgert og tímalaust rúmteppi.
Le Monde Sauvage er sérstakt og felst í blöndu á áferðum, litum og munstrum eins og Frökkum er einum lagið.
Sjá má fleiri rúmteppi hjá Seimei hér.