Pia hliðarborð – frá WR Inspired
Hliðarborð sem geta staðið sem sjálfstæð hliðarborð eða verið við sófaarm.
Hægt er að velja um nokkra liti á málmfótinn og einnig er val um borðplötu, viður í nokkrum litum, keramik plata í nokkrum litum og nokkrir litir af marmara.
WR-Inspireder Belgískt hönnunar fyrirtæki og öll framleiðsla er í Evrópu.
Sjá má fleiri hliðarborð hjá Seimei hér.