Marzen skenkur frá Ndesign – skenkurinn er með þremur skápum, sá í miðjunni með tveimur hurðum og tveimur skúffum. Skenkurinn er úr Marzen línu Ndesign og er hægt að fá skápa, sjónvarpsborð, borðstofusett og fl. í þessari línu.
Sjá má fleiri skenka frá Seimei hér
Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum.
Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur.