Marzen barskápurr er hluti af Marzen línu Ndesign. Línur skápsins eru einfaldar og tímalausar, en rauði liturinn gefur skápnum skemmtilegt yfirbragð.
Sjá má fleiri skápa hjá Seimei hér.
Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum.
Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur en hægt er að panta allar vörur fyrirtækisins hjá okkur.