Marmo lampi – frá Urban Nature Culture. „Ljósið lýsir leiðina heim, hlýleikinn er það sem heldur þér þar“. Ellie Rodrigues. Fallegur lampi úr travertine með ljósum skermi úr bómull sem fylgir. Þar sem lampafóturinn er úr náttúruefni þá getur verið munur á milli lampa.
Sjá má fleiri lampa já Seimei hér.
Urban Nature Culture er fyrirtæki leitast við að vera umhverfisvænt og framleiða vörur á sjálfbæran hátt. Framleiða sem mest úr endurnýttu hráefni þar sem það er hægt. Skref fyrir skref we hægt að finna leið til að lifa í sátt og samlyndi við náttúruna, segja þeir. Að kunna að meta móður jörð sem hráefnisgjafa án þess að þurrausa hana og eyðileggja. Ekki aðeins með því að borga mannsæmandi laun í framleiðslulöndum heldur líka með því a nota umhverfisvæn hráefni í þessum löndum er hægt að bæta og fjárfesta í famtíðinni.