María ilmkerti frá Spa of Iceland.
Spa of Iceland ilmkertin eru handunnin úr blöndu úr soja-og repjuvaxi og eru með blýlausum þræði. Eigðu yndislegar stundir við ilmandi Maríu kertaljós með angan af Green Tea, Verbena, Lemon, White amber og Vetiver.