Magenta hilla er úr nýrri línu frá Ndesign. Magenta línan er úr vengi með gylltum uppistöðum. Í Magenta línunni eru sófar, hillur, borðstofuborð, sófaborð, hliðarborð og skrifborð. https://seimei.is/voruflokkur/stofa/husgogn/
Ndesign er fjölskyldufyrirtæki sem er með verslanir í um 70 löndum. https://ndesign.com.tr/en/home/
Húsgögnin eru vönduð og fara í gegnum strangt gæða eftirlit að framleiðslu lokinni.
Fyrirtækið framleiðir mikið úrval af húsögnum og erum við aðeins með lítið brot af því í versluninni hjá okkur. Húsgögnin er hægt að panta í fjölda áklæða og lita og alla sófa er hægt að fá í nokkrum lengdum.