Ilmmeðferð – frá Hvammsvík. Ilmur bundinn við minningu – ferðastu á vængjum lyktarskynsins. Ilmmeðferð Hvammsvíkur er náttúruleg og laus við kemísk efni. Hægt að nota sem frískandi andlitsúða eða sem hýbýlailm sem fyllir rýmið með einkennisilmi Hvammsvíkur. Hreinn og frískandi með grunntónum af melgresi, mosa, krækiberjalyngi og þangi.
-
Úr náttúrulegum hráefnum
-
Án súlfata, sílikons og parabenefna.
-
Vegan, ekki prófað á dýrum