Hvammsvík – Líkamsolía – húðin verður endurnærð og mjúk af olíunni. Náttúruleg blanda af nærandi innihaldsefnum eins og möndluolíu, aprikósukjarna olíu og jojoba stular að heilbrigðari og mýkri húð.
Með hreina og endurnærandi einkennis ilm Hvammsvíkur sem inniheldur límónu gras, mosa, krækiberjalyng og þang.
-
Inniheldur einungis náttúrleg innihaldsefni.
-
Súlfat, sílikon og paraben frítt.
-
Vegan
-
Passar öllum húðgerðum.