Hurðastoppari – Mús frá Wildlife Garden.
Hurðastopparinn er úr tré og handmálaður með umhverfisvænni málningu. Litla músin er fallega handskorin.
Botninn er klæddur með silikoni til að koma í veg fyrir að stopparinn renni til undan þyngd hurðarinnar. Hurðastoppinn kemur í fallegri gjafaöskju.
Sjá má fleiri smávörur hjá Seimei hér.