Homemade – segir frá leyndarmálum bak við hönnun á fjórtán fallega heimilum. Jafnvægi er aðalmálið – hvort sem er raðhús fyrir norðan eða fallegt úthverfahús frá áttunda áratugnum, sumarbústaður við sjóinn, stúdíó íbúð í miðborginni eða gamalt tréhús í sveitinni. Hvernig á að nýta rýmið sem best með íbúana í huga.
Heimili þarf að endurspegla eigandann, uppáhalds liti, frágang, innréttingar og húsgögn. Á sama tíma þarf notagildi að vera tryggt. Við endurgerð á húsum þarf að hafa í huga að nýir hlutir passi við þá gömlu. Ný kaup þurfa að passa við og jafnvel bæta það sem fyrir er.
Innanhúshönnun snýst ekki endilega um að kaupa dýrustu hlutina, það er hægt að gera fallegt og smekklegt heimili með þröngum fjárhag líka.
Innanhúshönnuðurinn Anna-Kaisa Melvas gefu góð ráð varðandi liti og efnisval.
Texti og hönnun: Anna-Kaisa Melvas
Ritstýring: Elina Lähteenmäki
Ljósmyndun: Viola Minerva Virtamo, Krista Keltanen, Tuomas Kolehmainen, Ulla-Maija Lähteenmäki,
Uppstilling: Viola Minerva Virtamo
Útgefandi: Cozy Publishing oy.
Tungumál: enska