Goa silki rúmteppi – Balmoral. Goa rúmteppin frá Le Monde Sauvage eru úr Endless silki línu þeirra. Rúmteppin eru tímalaus og færa hlýju og þægindi inn á heimilið. Mjúk og látlaus en samt með tilfinningu af lúxus. Flauelið er 90% silki og 10% Viscose. Neðri hluti teppisins er úr 100% silki og er frágangurinn þannig að það má snúa því á báða vegu.
Le Monde Sauvage er sérstakt og felst í blöndu áferðum, litum og munstrum. Eins og silkið og flauelið í Goa rúmteppunum, sem breytir um lit eftir birtu og ljósi og litunum í kring.
Sjá má fleiri rúmteppi hjá Seimei hér.