Goa “long drink” skeið – Frá Cutipol
Sjá má maira af hnífapörum hjá Seimei hér
Cutipol fyrirtækið er fjölskyldufyrirtæki í eigu þriðju kynslóðar sömu fjölskyldu. Í gegnum tíðina hefur fjölskyldan haft nýsköpun og sérþekkingu að leiðarljósi. Mikil gæði er ekki ltið á sem kost heldur algjöra nauðsyn. Skynsamlegt val á hráefnum og notendavæn hönnun eru í fyrirrúmi. Einföld, praktísk og fáguð hönnun með fullkomnun sem loka afurð er leiðarljós framleiðandans.
Þó nútíma tækni sé notuð við mest af framleiðslunni spilar hefðbundin handverks kunnátta enn stóran þátt í framleiðslunni.