Elephant púði 60cm x 90cm – 100% silki púði úr Japans línu Le Monde sauvage. Púðinn er úr náttúrulegu ólituðu silki og er handofinn. Nátturu innblásið munstið á annari hliðinni og geómetrískt munstrið á hinni gerir að verkum að hægt er að fá annað útlit með því að snúa púðanum við. Púðinn passar einstaklega vel með örum púðum úr Japans línunni og með Goa silki vörunum.
Aðra púða hjá Seimei má sjá hér: https://seimei.is/voruflokkur/stofa/smavara/pudar/
Frá 1970 hefur Franska fyriritækið Le Monde Sauvage, leytast við að framleiða vandaðar vörur sem ná yfir landamæri, sem passa alls staðar, handgerðar vörur sem sýna oft ófullkomleikann í handgerðum vörum. Stíll Le Monde Sauvage er mjög auðþekkjanlegur.
Hönnuður og eigandi Beatrix Laval hefur heillast af Asíu frá sinni fyrstu ferð þangað og ber yfirbragð varanna það með sér, efnið er oftast silki, litavalið sterkt og þorið. Þetta litaval sem sameinar á einhvern hátt lifandi og litríkan stíl Frakklands og Asíu. Vörur frá Le Monde Sauvage má sjá nánar hér: https://www.lemondesauvage.com/