Domani 1.5 sæti hægri/vinstri hlið með armi (einingasófi) – í ljósbeige bouclé áklæði. Sófinn er langur með rúnuðum formum. Elegant sófi sem passar alls staðar og við allt. Sófinn er þægilegur að sitja í með góðri teigju sem gerir að formið heldur sér vel. Lausu púðarnir eru með LUX COMFORT fyllingu sem er blanda af silikon kornum og fjöðrum. Hægt er að fá sófann í fleiri álæðum og einnig sem einingasófa.
Umhirða: Það er aldrei gott að láta húsgögn sem klædd eru með áklæði standa í beinu sólarljósi. Snúið koddum reglulega til að þeir haldi formi sínu. Ryksugið reglulega og burstið með hreinum mjúkum bursta.
Mælt er með þurrhreinsun á áklæði.
Sjá má fleiri sófa hjá Seimei hér.