Dave – Black- hleðslulampi frá Sompex design for live.
Lampann er bæði hægt að nota innan og utan húss. Hægt er að velja um tvö fallega liti á ljósi. Lampinn er einfaldur og stílhreinn með þungum fæti fyrir meiri stöðugleika. Lampinn er 140 lumens sem þýðir að hann er tilvalinn fyrir stemningsbirtu, með snertihnappi er hægt að velja um liti frá 2200 K (hlý hvít birta) til 3000 K (hlutlaus hvítur). Hleðsla dugar allt að 52 tímum, eftir völdu birtustigi. Fullkominn bæði á borðstofuborðið, sem náttborðslampi eða á pallinn.
Hleðslustöð er innifalin.
Sjá má fleiri lampa hjá Seimei hér.