Corrado modular armeining 1.5 sæti – vinstri, stór og voldugur en á saman tíma einfaldur og nútímalegur. Sófanum er hægt að raða saman á marga vegu og þannig hægt að nýta rými vel. Áklæðið á sófanum sem hægt er að fá í nokkrum litum og mjúkt en slitsterkt.
Þessa einingu er hægt að fá bæði með vinstri og hægri armi.
Stærð: hæð 88cm, breidd 138cm, sethæð 42cm, dýpt 110cm, armhæð 61cm
Umhirða: Það er aldrei gott að láta húsgögn sem klædd eru með áklæði standa í beinu sólarljósi. Snúið koddum reglulega til að þeir haldi formi sínu. Ryksugið reglulega og burstið með hreinum mjúkum bursta.
Mælt er með þurrhreinsun á áklæði.
Sjá má fleiri sófa hjá Seimei hér.