Bestiaire – Fox er úr Endless silki og fleuels línu Le Monde Sauvage.
Endless línan er róandi og tímalaus og gefur tilfinningu af hlýju og þægindum á heimilinu.
Púðinn er úr 100% hrásilki og ofinn í höndum. Náttúrulegt munstur er öðru megin og geómetrískthinu hinu megin, þannig að hægt er að snúa púðanum á tvo vegu og fá út mjög ólíka púða.
Púðinn passar vel með öðrum vörum úr Endless línu Le Monde Sauvage
Le Monde Sauvage vörurnar minni á framandi menningu. Með munstrum og litum standa vörurnar út úr og fyrirtækisð leitar um alla Asíu af framúrskarandi handverksmönnum sem hafa lært iðn sína gegnum kynslóðirnar.
Fleiri púða má finna hér: púðar.
Rennilás er á púðanum.