Bern skápur – svartur frá Vical home. Bern kápurinn er úr endur unninni furu. Bæði til svartur og í náttúrulegum lit. Skápurinn er í einingum og hægt að raða saman á ýmsa vegu eins og sést á myndum sem fylgja.
Svartir Bern fætur eru seldir sér.
Sjá má fleiri skápa hjá Seimei hér.
Vical home var stofnað árið 1949 og rætur sínar í handverki og hefðbundum gildum. Fyrirtækið var fyrst og fremst í víði. Unnu með fléttaðan víði bæði í húsgögnum og körfum. Þaðan hefur Vical þróast í framleiðslu og innfluting á húsgögnum og smávöru.
Jörðin okkar og umhverfið er þeim hugleikið og hefur þróunin verið að sjálfbærni. 50% af öllu sem er framleitt fyrir Vical er unnið úr endurunnum við úr húsum og húsgögnum. Með handverkskunnáttu er gömlum hlutum gefið annað líf.
Í stöðugri leit að innblæstri hefur starfsfólk Vical leitað í framandi menningarheima og haft fegurð aldursins að leiðarljósi. Þau finna fallega hluti í framandi löndum og gefa þeim nýtt líf sem skrautmuni og nýtanleg húsgögn. Þessir hlutir gefa hverju heimili sérstöðu.