Abre skál frá Urban Nature Culture. Falleg skál í hnotulituðum mangóvð. Elegant skál til að bera fram mat í eða sem stök á borði undir ávexti. Notist aðeins undir þurran mat.
Mál: ø32cm x 15cm
Urban Nature Culture er fyrirtæki leitast við að vera umhverfisvænt og framleiða vörur á sjálfbæran hátt. Framleiða sem mest úr endurnýttu hráefni þar sem það er hægt. Skref fyrir skref we hægt að finna leið til að lifa í sátt og samlyndi við náttúruna, segja þeir. Að kunna að meta móður jörð sem hráefnisgjafa án þess að þurrausa hana og eyðileggja. Ekki aðeins með því að borga mannsæmandi laun í framleiðslulöndum heldur líka með því a nota umhverfisvæn hráefni í þessum löndum er hægt að bæta og fjárfesta í famtíðinni.